Óvenjulega fólkiđ

Ólíkt ţessum fjármálaráđherra er ég greinilega úti á ţekju, ég stóđ nefnilega í ţeirri trú ađ ég og flestir í kringum mig vćrum venjulegt fólk. Mér skjátlađist. Viđ erum óvenjulegt fólk sem fjárfesti í íbúđarhúsnćđi og fjármagnađi ţađ ađ hluta til međ lánum.

 

Blokkaríbúđ fyrir daga fasteignabólunnar:

31.12.2005  Stađa láns 9.290.685,    Fasteignamat 14.011.000. Hrein eign 4.720.315

31.12.2010  Stađa láns 13.117.115   Fasteignamat 14.200.000. Hrein eign 1.082.885

helv

En hann mikiđ á hann nú gott ţessi blessađi íbúđareigandi, ţví hin góđa ríkisstjórn kemur til bjargar og lagar stöđuna í vaxtabótakerfinu. Ţví fćr hann 72.912 kr. í vaxtabćtur og 78.703 kr. međ sérstakri vaxtaniđurgreiđslu. Samtals 151.615 kr. Íbúđareigandinn vill ţó frekar fá leiđréttingu á láninu, en aurana. Ţvílíkt vanţakklćti! En greyiđ, hann er jú í hópi hinna óvenjulegu.

Ćtli Steingrímur, Jóhanna og ríkisstjórnin vilji einvörđungu byggja ţetta land međ venjulega fólkinu. Venjulega fólkiđ, hvađa fólk er ţađ? Er ţađ fólkiđ sem fćr afskrifađ, fólkiđ sem fékk inneign sína í bönkunum ađ fullu bćtta, fólkiđ sem fćr fjármagn og nýjar kennitölur til ţess ađ keyra í ţrot? Ţví margir í hópi hinna óvenjulegu sem áttu ekki bankainnistćđu, bara hreina eign í steypu, eru ađ gefast upp. Ţetta óvenjulega fólk mun flytja úr landi eđa hefur ţegar flutt, í von um betra og mannsćmandi líf.

faninn

 Ţvílík framtíđarsýn!

Baráttukveđjur til allra hinna óvenjulegu,  Hundamamman

 

Ég lánađi mömmu bloggiđ mitt. Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ hennar og endurspeglar ekki á neinn hátt álit mitt á samfélagi og stjórnmálum Wink  Kveđja Lappi


mbl.is „Ekki hjá venjulegu fólki“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ég er ađ uppgötva ađ ég er óvenjulegt fólk. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.5.2011 kl. 15:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband