Bæturnar

johanna_steini

Þessi velferðarstjórn er algjör brandari. Þau hækkuðu vaxta- og barnabætur á síðasta skattári, á þessu ári skulu þær skerðast. Ætli það hafi ekki bara verið inni í myndinni allan tímann, að ná því á næsta ári sem greitt er á þessu.

Hafi öldruðum og öryrkjum tekist að nurla saman í sparnað, er þeim refsað.

Jóhanna og Steingrímur eru bestu vinir bankahólfanna.

 

Ég lánaði mömmu bloggið mitt. Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð hennar og endurspeglar ekki á neinn hátt álit mitt á stjórnmálum Wink  Kveðja Lappi


mbl.is Allar greiðslur frá Tryggingastofnun tekjutengdar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kallpungur

Lappi hún mamma þín hefur rétt fyrir sér. Steingræfill og jóhlussa eru ónýtt drasl. Ónýtt drasl á heima í tunnunni. Þessi helferðaróstjórn er að gera lífið óbærilegt á fróni, réttast væri að gefa skít í þetta og flytja úr landi þangað sem skattkrumla þeirra nær ekki.

kallpungur, 8.10.2010 kl. 16:58

2 Smámynd: Magnús Ágústsson

Stormsker gaf þessari stjórn rétta nafnið en það er Norrænulausa Helferðarstjórnin

Magnús Ágústsson, 11.10.2010 kl. 05:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband