Gleðilegt Sumar!

Gleðilegt sumar bloggheimur allur og veraldarvefur.

 Mamma hefur verið að nota bloggið mitt undanfarið en nú er tímabært að ég láti ljós mitt skína í stíl við sólina sem einhvern tímann ætlar að láta sjá sig.

tíundi dagur sumars

Mamma kvartar yfir veðrinu og vill fá sólina og lofthitann upp á við. Ég kann hins vegar miklu betur við mig í snjónum, þótt það sé komið sumar.

 kv. Lappi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband