Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Reiknimeistarar ríkisins

Ég er farin ađ halda ađ ţađ eina sem ţessi stjórn reikni út, eđa láti reikna út fyrir sig kunni hún ţađ ekki, er hversu mikiđ safnist í eftirlaunasjóđinn hverja viku sem ţau sitja límd viđ stólana, í óţökk meirihluta ţjóđarinnar og ţykjast vera ađ gera eitthvađ fyrir heimilin.

Ég lánađi mömmu bloggiđ mitt. Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ hennar og endurspeglar ekki á neinn hátt álit mitt á stjórnmálum Wink  Kveđja Lappi


mbl.is Niđurstađan gerbreytir allri umrćđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spilling til vinstri

Ţegar Steingrímur Jođ var í stjórnarandstöđu, var hann óţreytandi ađ benda á einkavinaráđningar ţáverandi stjórnar.  En núna ţegar vinir Samfylkingar eđa VG fara í opinber störf á vafasömum forsendum ţá sleppir hann ţví ađ mótmćla.

Ćtli honum finnist spilling til vinstri svona miklu betri en spilling til hćgri?  Ţađ er vćgast sagt ömurlegt ađ horfa upp á ţetta og vonin um betra Ísland dofnar sífellt meira og meira, í hvert skipti sem ţessir Ó-stjórnarliđar tjá sig í fjölmiđlum.

Ég lánađi mömmu bloggiđ mitt. Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ hennar og endurspeglar ekki á neinn hátt álit mitt á stjórnmálum Wink  Kveđja Lappi


mbl.is Enginn umsćkjenda kallađur í viđtal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bćturnar

johanna_steini

Ţessi velferđarstjórn er algjör brandari. Ţau hćkkuđu vaxta- og barnabćtur á síđasta skattári, á ţessu ári skulu ţćr skerđast. Ćtli ţađ hafi ekki bara veriđ inni í myndinni allan tímann, ađ ná ţví á nćsta ári sem greitt er á ţessu.

Hafi öldruđum og öryrkjum tekist ađ nurla saman í sparnađ, er ţeim refsađ.

Jóhanna og Steingrímur eru bestu vinir bankahólfanna.

 

Ég lánađi mömmu bloggiđ mitt. Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ hennar og endurspeglar ekki á neinn hátt álit mitt á stjórnmálum Wink  Kveđja Lappi


mbl.is Allar greiđslur frá Tryggingastofnun tekjutengdar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Buuuuurrrrrrrrt!

Sviknu loforđ Steingríms eru svo mörg. Kannski getur hann framkvćmt eitthvađ sem hann lofađi ekki, t.d. komiđ međ raunverulegar lausnir til bjargar íslenskri ţjóđ. En ég hef enga trú á ţví lengur, líkt og margir hellist vonleysiđ yfir ţegar ríkisstjórnarliđiđ opnar munninn

Steingrímur heldur ţví fram ađ margt hafi áunnist, en ţađ hefur alveg fariđ framhjá megin hluta ţjóđarinnar. Undir lok rćđu sinnar hvetur hann okkur til ţess ađ vera bjartsýn og trúa á framtíđina. Viđ mjökumst kannski í ţá átt ţegar ţessi stjórn segir af sér.

 

Ég lánađi mömmu bloggiđ mitt. Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ hennar og endurspeglar ekki á neinn hátt álit mitt á stjórnmálum Wink  Kveđja Lappi


mbl.is Loforđiđ snerist um ađ fara ekki í flata skuldalćkkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Múrarnir

Í Ţýskalandi reistu kommúnistar Berlínarmúrinn  -  Í Moskvu reistu kommúnistar Kremlarmúrinn

Á Íslandi er Alţingishúsiđ víggirt međ áli. Hér er greinilega hrein vinstri stjórn.

Sjáumst á Austurvelli í kvöld - kveđja Hundamamman

 

Ég lánađi mömmu bloggiđ mitt. Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ hennar og endurspeglar ekki á neinn hátt álit mitt á stjórnmálum. Ég mćti á mótmćlin í kvöld,  međ mömmu. Wink  Kveđja Lappi


mbl.is Girđing um Alţingishúsiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međ augun gal-lokuđ

Ţessi mađur sér ekkert nema eigiđ vald.

Ţótt Sjálfstćđisflokkurinn megi alveg vera í fríi lengur, er ţađ óásćttanleg stefna Stjórnarflokks ađ gera hvađ sem er til ţess ađ halda völdum.  Ţađ er óafsakanlegt ađ fórna heill ţjóđarinnar fyrir slíkan málstađ.

Áđur en Jođiđ komst í ríkisstjórn, bar ég mikla virđingu fyrir honum sem stjórnmálamanni, ţótt ég vćri ekki alltaf sammála honum. Sú virđing fauk korteri eftir stjórnarmyndun, um leiđ og hann sveik stefnu flokks síns.

 Ţađ er kominn tími til ađ hann galopni augun. Hann sći ţá máske vanda tugţúsunda heimila og snéri sér ađ einhverju öđru og ţarfara en ađ halda íhaldinu frá völdum.

kv. Hundamamman

Ég lánađi mömmu bloggiđ mitt. Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ hennar og endurspeglar ekki á neinn hátt álit mitt á stjórnmálum Wink  Kveđja Lappi

 


mbl.is Óánćgja vegna skuldavanda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband