Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010

Berum hana út!

Á hennar vakt hefur fólk verið borið út af heimilum sínum.

Á hennar vakt versnar sífellt staða fyrirtækja og heimila.

Á hennar vakt verður vont verra.

Við gefum henni hér með góðfúslegt leyfi til að ljúka þessari vakt strax. Að öðrum kosti berum við hana út úr stjórnarráðinu.

 kv. Hundamamman

 

Ég lánaði mömmu bloggið mitt. Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð hennar og endurspeglar ekki á neinn hátt álit mitt á stjórnmálum Wink  Kveðja Lappi


mbl.is Jóhanna: sit út kjörtímabilið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband