Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009

Jólakortamyndatakan

Ég er fyrirsæta Wizard

Mamma er nefnilega að gera jólakortin núna (alltaf er hún jafn tímanleg í kortagerðinni) og á jólakortinu þarf að vera hin fullkomna mynd. Ég var einn heima með henni og myndavélinniShocking

Og hver er svo mynd ársins:

Þessi mynd?? jolamyndataka 003

Eða er þessi kannski betri? jolamyndataka 006

Þessi er flott jolamyndataka 009Fórnarlambshlutverkið fer mér velWhistling

 

Við höfum ekki ákveðið hvaða mynd fer á jólakortið. Það eru jú enn 6 dagar til jóla og óþarfi að stressa sig um of. Ég veit að ættingjar mínir og vinir verða glaðir um páskana þegar bréfberinn færir þeim jólakveðjunaHeartHeart


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband