Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013

Skítaredding

Ţór, Birgitta og Margrét geta ekki kvartađ. Nú eru ţau svikin af óstjórninni sem ţau svo dyggilega studdu, en ţau sviku sína kjósendur fyrir löngu. Búsáhaldabyltingin átti ađ leiđa af sér bćtt og betri vinnubrögđ á ţingi, en sú varđ ekki raunin.

Ég er međ svar frá Margréti sem hún sendi mér í tölvupósti eftir ađ ég kvartađi undan vinnubrögđum ţeirra varđandi kosningu til stjórnlagaţings. Ađ gefa Hćstarétti langt nef og hjálpa óstjórninni viđ ađ koma stjórnlagaráđi á, voru óásćttanleg vinnubrögđ af ţeirra hálfu, ţađ átti ţá bara ađ kjósa aftur.

Hér er hluti af svari Margrétar, sem hún sendi mér í febrúar 2011.

Ég er ţér hjartanlega sammála ađ eđlilegast hefđi veriđ ađ kjósa aftur og ţađ var einnig minn fyrsti kostur. Ég er ţó tilbúin til ađ styđja stjórnlagaráđ vegna ţess ađ ég held ađ ţađ sé ţađ skársta í stöđunni.

Viđ lögđum einkum upp međ tvennt í vinnunni viđ ađ finna ásćttanlega lausn; ađ finna ţá lausn sem flestir gćtu sćtt sig viđ og ađ tryggja stjórnlagaţinginu sjálfstćđi (reyna ađ koma í veg fyrir ađ Alţingi breytti niđurstöđum ţess). Ég er sammála ţér ađ ţetta er "skítaredding" og ef ég mćtti ráđa hefđi ég fariđ í ţetta verkefni međ allt öđrum hćtti.

Og Margrét rökstyđur stuđning Hreyfingarinnar viđ stjórnlagaráđiđ enn frekar, međ all undarlegum rökum:

Hvađ varđar hćstarétt var ţađ sem frá honum kom ekki dómur heldur ákvörđun og máliđ ekki dómtekiđ. Ţeir dómarar sem fjölluđu um ţađ voru t.d. ekki í hempum og ţeir svo sex en ekki ţrír, fimm eđa sjö eins og venja er.

Hvurslags bull er ţetta eiginlega? Á ég ţá ekki ađ taka mark á bifvélavirkja sem segir ađ bílinn minn sé bilađur, ef hann er ekki í vinnugallanum.

Hreyfingin getur ekki kvartađ, skítaredding á aldrei heima á Alţingi. Sama hversu mikilvćgt málefniđ er.

Ég lánađi mömmu bloggiđ mitt. Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ hennar og endurspeglar ekki á neinn hátt álit mitt á samfélagi og stjórnmálum Wink  Kveđja Lappi

 


mbl.is Segir ađ stjórnin eigi ađ fara frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband